Um okkur

Hjá Retrotreyjum finnur þú einstakt úrval af retro fótboltatreyjum sem segja sögur fortíðarinnar. Við sérhæfum okkur í sjaldgæfum og sögulegum treyjum sem tengjast stærstu goðsögnum knattspyrnunnar. 

Treyjurnar okkar eru allar ónotaðar og eru Authentic replica treyjur sem eru flottustu replica treyjur á markaðnum í dag. 

Hver treyja er meira en bara fatnaður hún er minning, sagan lifandi og virðingarvottur við leikmenn og lið sem hafa skráð sig í sögu fótboltans. Hvort sem þú ert safnari, ástríðufullur stuðningsmaður eða einfaldlega metur stíl og sögu, þá finnur þú hér einstaka gripi sem ekki sjást á hverju horni.